Nökkvi - Félag siglingarmanna á Akureyri

Nökkvi - Félag siglingamanna á Akureyri

Flýtilyklar

Fréttir

Ađalfundur Nökkva 2016.

Almennt - ţriđjudagur 1.mar.16 10:07 - Rúnar Ţór Björnsson - Lestrar 3229 - Athugasemdir (3)
Við minnum félagsmenn á aðalfund Nökkva sem haldin er miðvikudaginn 2. mars í húsnæði klúbbsins á Höepfnersbryggju kl 18..  Venjuleg aðalfundarstörf, farið yfir nýjar teikningar bátahúsins og nýr erlendur þjálfari kynntur.   Hvetjum félagsmenn til að mæta og fylgjast með hvað sé framundan. Kveðja stjórn Nökkva

Til baka


Deildarval

Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf