Nökkvi - Félag siglingarmanna á Akureyri

Nökkvi - Félag siglingamanna á Akureyri

Flýtilyklar

Fréttir

Siglinganámskeiđin hafin.

Almennt - ţriđjudagur 7.jún.16 21:57 - Stefna ehf - Lestrar 24988 - Athugasemdir (4082)

Það er búið að vera mikið af krökkum í Nökkva sl vikur, margir skólar víða af landinu hafa verið í heimsókn og skólahópar úr Síðuskóla og Giljaskóla og ekki má gleyma Hríseyjarskóla voru í síðustu viku.  Námskeiðin hófust núna 6 júní og fara vel af stað. Kjölbátanámskeið fyrir fullorðna eru einnig hafin.  Hér á heimasíðunni undir námskeið eru nokkuð góðar upplýsingar um námskeiðin, klæðnað og fleira.  

untitled1_400 

 


Til baka


Deildarval

Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf