Nökkvi - Félag siglingarmanna á Akureyri

Nökkvi - Félag siglingamanna á Akureyri

Flýtilyklar

Fréttir

Ný stjórn Nökkva 2017.

Almennt - ţriđjudagur 21.mar.17 09:21 - Rúnar Ţór Björnsson - Lestrar 2044 - Athugasemdir (15)
Ný stjórn Nökkva var skipuð á aðalfundi félagsins í gærkveldi. Inn koma tvær öflugar konur, Halla Garðarsdóttir og Helga Bjarkadóttir, Hrönn Ásgeirsdóttir er fyrir í stjórn svo aftur eru fleiri konur en karlar sem stýra Nökkva. Ragnar Rúnar Svavarsson er einnig nýr en formaður er sem áður, Rúnar Þór Björnsson og þá eru þrír Rúnarar í stjórn. Varastjórnina skipa Rúnar A Harðarson og Lilja Gísladóttir. Framhaldsaðalfundur verður þriðjudaginn 28 mars þar sem farið verður yfir reikninga félagsins. Framundan eru spennandi tímar með nýju fólki, framkvæmdir að hefjast og heilt siglingasumar framundan.  

Til baka


Deildarval

Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf