Nökkvi - Félag siglingarmanna á Akureyri

Nökkvi - Félag siglingamanna á Akureyri

Flýtilyklar

Fréttir

Íslandsmótiđ á kćnum 2018. Nökkvi siglingaklúbbur.

Almennt - mánudagur 30.júl.18 18:56 - Rúnar Ţór Björnsson - Lestrar 2413 - Athugasemdir (0)
Íslandsmótiđ á kćnum verđur haldiđ á Akureyri 10-12 ágúst nk. Hér má sjá tilkynninguna í heild.
Íslandsmót Kćna 2018 10. til 12. ágúst á Akureyri Siglingaklúbburinn Nökkvi Tilkynning um keppni 1. Reglur Keppt verđur samkvćmt: a. Kappsiglingareglum ISAF b. Kappsiglingareglum SÍL c. Kappsiglingareglum mótsins 2. Auglýsingar a. Auglýsingar verđa leyfđar samkvćmt ISAF reglugerđ 20 um auglýsingar b. Auglýsingar sem keppnishaldari útvegar kann ađ ţurfa ađ sýna á bátum eđa búnađi 3. Ţátttökuréttindi Rétt til ţátttöku hafa fullgildir félagar í siglingafélögum samkvćmt móta- og keppnisreglum SÍL. Stefnt er ađ keppa í eftirfarandi flokkum: a. Optimist A b. Optimist B c. Laser Standard d. Laser Radial e. Laser 4.7 f. Topper Topaz g. Opnum flokki samkvćmt forgjöf frá SÍL Verđi ţátttakendur í einhverjum flokki fćrri en fimm verđur sá flokkur hluti af opnum flokki eđa samkvćmt ákvörđun keppnisstjóra. 4. Skráning Skráningar berist til keppnisstjórnar fyrir 4.ágúst međ tölvupósti á siglingaklubburinn@gmail.com. Taka ţarf fram nöfn keppenda, seglanúmer, bátategund og félag sem keppt er fyrir. Ţó er hćgt ađ skrá allt fram ađ skipstjórafundi, ţá hćkkar ţátttökugjald. 5. Ţátttökugjald Ţátttökugjald á hvern keppanda er 5000. Kr Gjaldiđ hćkkar í kr. 7000 ef skráning berst eftir Mánudaginn 6.ágúst. Gjald greiđist á reikning: 0162-26-4231 kt. 450979-0319. Ţátttökufélög eru beđinn um ađ greiđa fyrir alla sína keppendur í einu fyrir 4. ágúst 2018. Skrá verđur ađstandendur sérstaklega í grillveislu á laugardegi. Hámark 2 fyrir hvern keppenda. Verđ á mann 1200 kr. 6. Tímaáćtlun 10. ágúst: Skipstjórafundur kl. 16.00. Fyrsta viđvörunarmerki kl. 17.00. Ekki verđur rćst eftir kl. 19:30 (stefnt ađ 1-3 umferđum) 11. ágúst: Skipstjórafundur 9.00. Fyrsta viđvörunarmerki 10.00. Ekki rćst eftir 16.30 (stefnt ađ 3-5 umferđum) 12. Ágúst: Varadagur ef ekki hafa náđst 5. umferđir. Skipstjóra fundur er kl 9.00 ekki rćst eftir kl. 14.00. Áćtlađ er ađ ná 7 umferđum. 7. Kappsiglingafyrirmćli Siglingafyrirmćli verđa birt á tilkynningartöflu á mótsstađ. 8. Keppnissvćđi Keppt verđur á Pollinum viđ Akureyri. 9. Keppnisbraut Keppnisbraut geta verđiđ eftirfarandi: Ţríhyrningsbraut, Ţríhyrningsbraut međ pylsu, beiting-lens-beiting braut eđa Trapizubraut međ eđa án pylsu eđa samkvćmt ákvörđun keppnisstjórnar. Brautum verđur nánar lýst í kappsiglingafyrirmćlum. 10. Stigakerfi Notađ verđur lágstigakerfi samkvćmt viđauka A í Alţjóđa-kappsiglingareglunum. Ef kepptar verđa ţrjár eđa fćrri umferđir, reiknast allar til stiga, annars kastar hver keppandi sinni lökustu keppni. 11. Verđlaun Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú fyrstu sćtin í hverjum flokki. 12. Verđlaunaafhending Verđlaunaafhending fer fram strax og úrslit verđa ljós ađ lokinni síđustu umferđ mótsins. 13. Ábyrgđ Allir sem taka ţátt í mótinu gera ţađ á eigin ábyrgđ. Sjá reglu 4. ákvörđun um ađ keppa. Keppnisstjórn ásamt öllum ţeim sem taka ţátt í framkvćmd mótsins firra sig allri ábyrgđ gagnvart tjóni sem kann ađ verđa vegna ţátttöku í mótinu. 14. Ţjálfara- og öryggisbátar Óskađ er eftir ađ félög sem senda keppendur yngri en 18. ára til keppni leggi til a.m.k. einn öryggisbát. Ţjálfara- og öryggisbátar skulu halda sér utan brautar og mega ekki hafa samskipti viđ keppendur nema í neyđartilvikum. Frekari upplýsingar Frekari upplýsingar fást hjá Rúnari Ţór Björnssyni međ tölvupósti á siglingaklubburinn@gmail.com Siglingaklúbburinn Nökkvi Akureyri Drottningarbraut – 600 Akureyri Reikn. 0162-26-4231 Kt.450979-0319

Til baka


Deildarval

Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf