Nökkvi - Félag siglingarmanna á Akureyri

Nökkvi - Félag siglingamanna á Akureyri

Flýtilyklar

Laser

Laser er einn vinsælast bátur heims.  Það eru níu slíkir bátar í eigu Nökkva.  Það eru þrjár seglastærðir sem hægt er að nota á bátnum.  Þessi bátur hentar siglurum sem hafa náð ágætum tökum á siglingaríþróttinni. 

                                     840__MG_2742.jpg

                   

         

  
  
  
  
  
  
  
Lengd: 4.23m
Breidd: 1.42m
Þyngd: 56,7kg
Seglaflötur:  4.7-8.1 m²

Deildarval

Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf