Nökkvi - Félag siglingarmanna á Akureyri

Nökkvi - Félag siglingamanna á Akureyri

Flýtilyklar

Wayfarer

Wayfarer er mjög vinsæll bátur, sérstaklega á Bretlandi en þar er hann elskaður og dáður.  Þar er ekkert skrítið því þetta eru sérlega skemmtilegir siglarar.  Þeir eru mjög góðir í allt, kennslu, fjölskyldusiglingu, keppni.  Þeir eru með mjög flatan botn sem gerir það að verkum að auðvelt er að ná bátnum á plan. 

Þessir bátar náðu miklum vinsældum hér á Íslandi á níunda áratug síðustu aldar.  En þá voru keyptir þó nokkrir bátar til landsinns.  Og er eitt besta eintak landsinns í eigu Nökkva.  Nýlega var báturinn gerður upp og keypt ný segl á hann 

                                      wayfarer

Lengd: 4.83m
Breidd: 1.85m
Þyngd: 169 kg
Seglaflötur:  8.83-26.6 m²

Deildarval

Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf