Nökkvi - Félag siglingarmanna á Akureyri

Nökkvi - Félag siglingamanna á Akureyri

Flýtilyklar

Topper Topaz

Topper Topaz er nýr bátur á markaðinum.  Hann er búin að vera í þróun í mörg ár og var markmið Topper að búa til bát sem væri sem allra fjölhæfastur.  Þessi bátur ætti að geta sinnt allt frá byrjendum til þeirra kröfuhörðustu.  Það hefur tekist vel hjá þeim og hefur það sýnt sig hjá Nökkva að allir eru ánægðir meðbátinn.

                                  image_8_400 

Lengd: 3.86 m
Breydd: 1,45m
Þyngd: 60kg
Seglaflötur:  5.64-17.55 m²

 

 

Deildarval

Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf