Nökkvi - Félag siglingarmanna á Akureyri

Nökkvi - Félag siglingamanna á Akureyri

Flýtilyklar

Fréttir

Ný stjórn Nökkva 2016.

Almennt - miđvikudagur 2.mar.16 20:54 - Rúnar Ţór Björnsson - Lestrar 4462 - Athugasemdir (0)
Aðalfundur Nökkva var haldinn í kvöld 2.mars.  Nýjir stjórnarmenn komu í hópinn, Lilja Gísladóttir siglingakona og Stella Pauli, Pólsk kappróðrarkona, svo nú í fyrsta skipti að haldið sé, eru konur í meirihluta í stjórn Nökkva.  Rúnar Harðarson og Hrönn Ásgeirs halda áfram og svo formaður áfram Runar Þór.  Stjórnin þakkar fyrri stjórnarmönnum góð störf fyrir klúbbinn en mörg mikilvæg verkefni bíða nú úrlausnar.  Stjórn og bygginganefnd hafa nú heimild aðalfundar að semja um kaup/byggingu á bátahúsinu sem hefur verið á teikniborðinu um tíma og verður farið í það verkefni næstu daga.  Búið er að semja við  siglingaþjálfara fyrir sumarið en það er ungur maður frá Svíþjóð sem verður 6  vikur þetta ár og allt næsta sumar ef vel gengur.  

Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.
Athugasemdir :

:

:


:

:


captcha :


Deildarval

Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf