Nökkvi - Félag siglingarmanna á Akureyri

Nökkvi - Félag siglingamanna á Akureyri

Flýtilyklar

Fréttir

Uppskeruhátíđ Nökkva sunnudaginn 8. okt. 2017

Almennt - ţriđjudagur 3.okt.17 10:44 - Rúnar Ţór Björnsson - Lestrar 4054 - Athugasemdir (0)
Sunnudaginn 8. okt nk. höldum viđ siglingafólk Nökkva uppskeruhátíđ í Íţróttahöllinni kl 18. Einig er ţetta afmćlishátíđ klúbbsins ţar sem Nökkvi, áđur Sjóferđa félag Akureyrar, var stofnađ 8.okt 1963.
Sumariđ var annasamt hjá okkur í Nökkva, byrjum snemma og mikil ađsókn í námskeiđ klúbbsins allt sumariđ til 18 ágúst. Héldum veglegar ćfingabúđir á Akureyri, fórum á íslandsmótiđ međ 22 ţátttakendur og áttum íslandsmeistara í öllum flokkum. Akureyrarmótiđ var haldiđ í byrjun sept sl og met ţátttaka ţar eđa 26. Gíróseđlar fyrir félagsgjöldum verđa sendir út nćstu daga og vonum viđ ađ félagar verđi duglegir ađ greiđa. Framundan er útbođ á nýja bátahúsi klúbbsins og vonum viđ ađ í ágúst 2018 verđi hćgt ađ vígja fyrsta hluta áfangans á Íslandsmótinu sem Akureyringar halda ađ ári.

Til baka


Deildarval

Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf