Nökkvi - Félag siglingarmanna á Akureyri

Nökkvi - Félag siglingamanna á Akureyri

Flýtilyklar

Fréttir

Nökkvi breytir um nafn á ađalfundi 2018

Almennt - sunnudagur 4.mar.18 11:36 - Rúnar Ţór Björnsson - Lestrar 2702 - Athugasemdir (0)
Ađalfundur Nökkva haldinn 1. mars ákvađ ađ breyta nafni klúbbsins í ţađ sem hann hefur alltaf veriđ kallađur eđa Siglingaklúbburinn Nökkvi. Gamla nafniđ Nökkvi, félag siglingamanna Akureyri mun ekki vera notađ meira. Nokkrir nýjir stjórnarmenn koma inn ađ ţessu sinni, Kári Ellertsson siglingamađur er nýr í ađalstjórn og tveir nýjir koma í varastjórn Nökkva, ţeir Björn Heiđar Rúnarsson og Örn Garđarsson. Nýtt lóga er í vinnslu á ţessu 55 ára afmćlisári Nökkva, elstan allra siglingaklúbba á landinu. Framundan er spennandi ár, nýbygging alveg ađ fara rísa og Íslandsmót kćna á Akureyri í Ágúst.

Til baka


Deildarval

Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf