Nökkvi - Félag siglingarmanna á Akureyri

Nökkvi - Félag siglingamanna á Akureyri

Flýtilyklar

Fréttir

Fullbókađ á fyrsta námskeiđ Nökkva

Almennt - fimmtudagur 7.jún.18 17:50 - Rúnar Ţór Björnsson - Lestrar 2853 - Athugasemdir (0)
Nú eru líflegar bókanir á sumarnámskeiđ siglingaklúbbsins Nökkva. Allt er fullt í nćstu viku 11-15 júní en laust 18-22.
Framundan er skemmtilegur tími međ fullt af krökkum ađ sigla og róa um allan Pollinn. Búiđ er ađ setja upp námskeiđin í bókunarkerfi Nora eđa frístundaávísunakerfinu. Vinsamlega ath ađ bóka ekki námskeiđ í nćstu viku ţar sem ţau eru ţegar full og engin möguleiki ađ bćta viđ. ( Nema ţeir sem ţegar hafa veriđ í sambandi og fengiđ stađfesta bókun) Svo fer ţetta allt í Nora og foreldrar og ađstandendur geta skráđ og gengiđ frá greiđslu í gegnum kerfiđ. Viđ vonum ađ ţiđ sýniđ okkur smá ţolinmćđi međan viđ erum ađ innleiđa ţetta nýja kerfi. Kveđa stjórn Nökkva

Til baka


Deildarval

Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf