Nökkvi - Félag siglingarmanna á Akureyri

Nökkvi - Félag siglingamanna á Akureyri

Flýtilyklar

Kayakk sportđ viđ Eyjafjörđ

Innan Nökkva er starfrækt öflug kayakk deild sem er með æfingar í Glerárlaug á sunnudögum frá kl 14-15.  Tengiliður er Steinar Marnússon 8921739 og Bjarni Arason 8488759.  Framundan er viðburðarríkt kayakk ár og hugmyndir um skemmtilegt sumar.  Einnig eru í smíðum 12 nýjir krossviðarkayakkar í bátasmiðju Nökkva og verður gaman að sjá allan þennan nýja flota komninn á sjó.

 __rauuvk_400_01

Áð í Rauðuvík sumarið 2009.

 

 

Deildarval

Framsetning efnis

  • A-
  • A+

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf