Um okkur

Nökkvi félag siglingamanna á Akureyri var stofnað 8. okt . 1963. Hlaut fyrst nafnið Sjóferðafélag Akureyrar sem síðar var breytt í Nökkvi, félag siglingamanna Akureyri. 2018 breytist nafnið í Siglingaklúbburinn Nökkvi.