Hinkrið örlítið, við erum á breytingarskeiðinu að vaxa og þroskast.
Til að einfalda skráningu og bæta þjónustuna við okkar félagsmenn og iðkendur erum við í því ferli að skipta um skráningarkerfi.
Innan skamms verður hægt að skrá sig í félagið, kaupa aðgang að aðstöðu og búnaði og skrá sig á öll námskeið á vegum nökkva í gegnum Sporabler.
Ný gjaldskrá verður kynnt fljótlega.
Spurningum svarar formaður félagsins á siglingaklubburinn@gmail.com