Skráning í félagið

Nú er hægt að skrá sig í félagið, kaupa aðgang að aðstöðu, búnaði og skrá sig á öll námskeið á vegum Nökkva í gegnum Sportabler.

Við bjóðum upp á þrjár mismunandi fèlagsaðildir.

#1 Félagsgjald árgjald 5.000 kr.
Félagsaðild gefur 30% afslátt af leigugjaldskrá. Ásamt afslátt á ýmis námskeið á vegum félagsins.
 
#2 Félags- og húsgjald árgjald 15.000 kr.
Félagsaðild og þau fríðindi sem því fylgja ásamt aðgangur að aðstöðunni í nýja húsinu. Baðaðstaða, skápar, kaffistofa.
 
#3 Félags-, hús-, búnaðar- og bátagjald: árgjald 25.000 kr.
Félagsaðild, aðgangur að aðstöðunni ásamt aðgangur að þeim kajökum og seglbátum sem félagið á og fólk hefur réttindi til að nota.
 
Annað
# Geymslugjald árgjald 10.000 kr.
Geymslugjald fyrir þau sem vilja geyma búnað sem er í reglulegri notkun í húsnœði félagsins. Þetta er háð plássi og umfangi búnadar.
Hafið samband við félagið áður en gjaldið er greitt.
Athugið að þessi viðbót er einungis í boði fyrir þá sem greitt hafa félags- og húsgjald. 

 

Styrktu starfið, nýttu þér  glænýja og flotta aðstöðu klúbbsins og gerðust félagi í dag -> Sportabler.

Spurningum svarar formaður félagsins á siglingaklubburinn@gmail.com