Viðburðadagatal 2022

Námskeið framundan:

Kayak æfingar í Glerárlaug  18 jan - 26. apríl 2022

SUP æfingar í Glerárlaug 11 jan - 16. apríl 2022

Fræðslukvöld 20. apríl - Viðgerðir á trefjaplasti.

Siglinganámskeið fyrir börn hefjast þegar skóla lýkur að vori og standa yfirleitt fram í miðjan ágúst.