Íslandsmót í siglingum á kænum fór fram í Hafnarfirði 4-6 ágúst. Aðstæður til keppni voru ágætar, góður vindur 2 fyrstu daganna en því miður enginn vindur 3 daginn sem truflaði þó ekki gleði keppenda. Nökkvi sendi keppendur í til keppni í 3 flokkum af 4 sem keppt var í Rs Teva, Optimist og ILCA 6. Þorlákur Sigurðsson frá Nökkva varð íslandsmeistari í ILCA 6 flokk með glæsibrag vann allar umferðir mótsins og Kveldúlfur Snjóki Gunnarsson Nökkva varð íslandsmeistari á Rs Tera. Aðrir keppendur stóðu sig einnig vel. Elisabet Ósk Jónsdóttir var 2. í Rs Tera og Olaf Gnidziejko var í 3. sæti og Þórir Steingrímsson 4. í sama flokk. Mahaut Ingiríður Matharel varð 6. í Optimist flokk.
Íslandsmót í siglingum á kænum fór fram í Hafnarfirði 4-6 ágúst. Aðstæður til keppni voru ágætar, góður vindur 2 fyrstu daganna en því miður enginn vindur 3 daginn sem truflaði þó ekki gleði keppenda. Nökkvi sendi keppendur í til keppni í 3 flokkum af 4 sem keppt var í Rs Teva, Optimist og ILCA 6. Þorlákur Sigurðsson frá Nökkva varð íslandsmeistari í ILCA 6 flokk með glæsibrag vann allar umferðir mótsins og Kveldúlfur Snjóki Gunnarsson Nökkva varð íslandsmeistari á Rs Tera. Aðrir keppendur stóðu sig einnig vel. Elisabet Ósk Jónsdóttir var 2. í Rs Tera og Olaf Gnidziejko var í 3. sæti og Þórir Steingrímsson 4. í sama flokk. Mahaut Ingiríður Matharel varð 6. í Optimist flokk.
Skráning er hafin á hin sívinsælu siglinganámskeið barna. Fyrsta námskeið hefst 7. júní n.k. Nökkvi notast nú við Sportabler síðuna fyrir allar skráningar hjá félaginu á slóðinni: sportabler.com/shop/nokkvi Frekari upplýsingar má sjá hér. Fyrir frekari upplýsingar er hægt að senda póst á siglingaklubburinn@gmail.com