Aðalfundur Nökkva

Aðalfundur Nökkva verður haldinn þriðjudaginn 23. febrúar 2021 klukkan 18.00 í Íþróttahöllinni við Skólastíg, gengið inn að sunnan.  Venjuleg aðalfundastörf. Þau sem vilja koma málum á framfæri eða bjóða sig fram í trúnaðarstörf hafið samband við formann félagsins.