Æfingar halda áfram.

Nú er sumarnámskeiðum barna lokið. Siglingaæfingar halda áfram og verða á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 16.45 til 18.45. Tryggvi Heimisson  tekur við þjálfuninni af Ísabellu Sól þar sem hún er farin í nám í Reykjavík. Hvet æfingahópinn til að vera duglegann að mæta fram að Akureyrarmóti. Hægt er að hafa samband við þjálfara á siglingaklubburinn@gmail.com og gegnum skilaboð á facebook síðu félagsins.