Arctic Aero
Siglingaklúbburinn Nökkvi, Akureyri
21-24 Ágúst
Undirbúningur er hafinn fyrir fyrsta íslenska RS Aero Open mótið!
Leikvangurinn
Stórum áfanga var náð í Júlí 2021 þegar framkvæmdum á glænýjú húsnæðis Nökkva lauk og aðstæður við Siglingarklúbbinn bætt til muna. Í Eyjafirði er fagnað því þar er nú að finna eitt glæsilegasta siglingarhús okkar íslendinga. Dagsettningarnar í Ágúst henta vel upp á veður og dagsbirtu. Þær stangast heldur ekki á við aðra stórviðburði á tímabilinu.
Planið
- 4 siglingadagar. Byrjar á skemmtilegum þjálfunardegi sem verður síðan fylgt eftir með þremur keppnisdögum.
- Einn gámur með 20 RS Aeros bátum.
- Hámark 40 keppendur, keppt í 2 riðlum
- Keppt verður á RS Aero 7s í riðlum og svo úrslitakeppni.
- Leitað er eftir samstafsaðilum fyrir gáma- , gisti- , flug- og bílaleigufyrirtækjum.
Skráning á mótið verður auglýst innan skamms.