Félagið fjárfesti í nýjum kennslubát.

Nökkvi keypti á dögunum nýjan kennslubát RS Quest, félagið naut stuðings frá KEA og Íþróttasjóði Ríksins.  Báturinn er mjög stöðugur og hentar mjög vel til kennslu á öllum aldurstigum en mun sérstaklega bæta möguleika félagsins í kennslu fyrir unglinga og ungmenni. Rs Quest er auðveldur í notkun og kerfst ekki endilega að fólk sé í blaut- eða þurrbúningum eða þurfi að reyna mikið á sig líkamlega. Meira gerður til sigla og njóta. Vonum að þessum nýja bát verði vel tekið og hann vel nýtur næstu ár.