Félags- og aðstöðugjöld

Nú er hægt að greiða félags- og aðstöðugjald fyrir fullorðna í Nökkva í Nóra greiðslukerfi IBA. Slóðin er iba.felog.is   Félagsgjald er fyrir alla velunnara félagsins og þau sem vilja  vinna að hagsmunum útivista fólks á sjó, ám og vötnum, félagsaðild gefur eining afslátt af gjaldskrá félagsins.  Aðstöðugjald er fyrir alla sem vilja nýta sér aðstöðu og búnað félagsins, gjaldið gildir almannanks árið. Við hvetjum alla til að nýta sér tæki og aðstöðu félagsins og taka þátt í starfi þess. Þessi gjöld standa undir rekstri og fjárfestingum á búnaði. Allir um borð!