Fræðslukvöld 20. apríl - Viðgerðir á trefjaplasti

Siggi Bald kemur til okkar með fræðslu og sýnir viðgerðir á trefjaplasti. 
Hentugt fyrir alla sem vilja fræðast um efnin og notkun þeirra, mismunandi trefjar og hvernig best er beita sér. 

 
Opið öllum sem vilja kynna sér vinnu við trefjaplasti. 
Hvenær: Miðvikudaginn 20. apríl kl 18:00
Hvar: Nökkvahöllin
 
Sigurður H Baldursson er eigandi af Baldur Halldórsson ehf. á Hlíðarenda. Fyrirtækið sérhæfir sig í smíði, viðgerða og breytinga á trefjabátum.