Fundur hjá æfingahóp.

Nú er sumarið að byrja og á miðvikudaginn 24. maí ætlum við að hafa fund fyrir krakkana sem verða með okkur í sumar. MIKILVÆGT er að mæta, þar sem við ætlum að fara yfir skipulag sumarsins (og þá sérstaklega þau sem eru í vinnu í sumar)
Fundurinn verður kl 16:30 í Nökkva
Hlakka til að sjá sem flesta 😁⛵️