Fyrsta siglingakeppni sumarsins.

Fyrsta Þriðjudagskeppni sumarsins fór fram í dag við topp aðstæður á Pollinum.  Flestir fremstu kjölbátasiglarar Akureyrar tóku þátt.  Áhöfnin á Nönnu fagnaði sigri eftir hörku keppni. Keppni var flýtt um einn dag vegna óhagstæðrar veðurspá á morgun.