Íslandsmeistaramóti í siglingum kæna 2024

Íslandsmeistaramóti í siglingum á kænum  er lokið.  Keppt var í fimm flokkum að þessu sinni Optimist, Rs Tera, ILCA 4, ILCA 6 og Opnum flokk. Mótið hófst á fimmtudegi og lauk á laugardaginn samtals voru sigldar 8 umferðir sem er hámark umferða. Mótið gekk vel fyrir sig og var góður keppnisvindur alla daga.  Úrslit voru eftirfarandi 

Íslandsmeistarar í siglingum 2024

Optimist 

  1. Guðmundur Leó Gunnarsson, Brokey

  2. Heimir Halldórsson, Brokey

  3. Ingunn Laufey Gunnarsdóttir, Brokey

 

RS Tera 

  1. Friðrik Veigar Ólafsson, Nökkva 

  2. Dagmar Steinþórsdóttir, Nökkva

  3. BIrnir Mar Steinþórsson, Nökkva

 

Ilca 4 

  1. Daníel Ernir Jóhannsson, Brokey

  2. Lára Rún Keel Kristjánsdóttir, Nökkva

  3. Þórir Steingrímsson, Nökkva

 

Ilca 6

  1. Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir, Brokey

  2. Sigurður Haukur Birgisson, Ýmir

  3. Elías J Burgos, Ýmir

 

Opin flokkur 

  1. Aðalsteinn Jens Loftsson, Ýmir

  2. Veronica Sif Ellertsdóttir, Þyt

  3. Tobý Sól Hermannsdóttir, Þyt