Íslandsmótið í siglingum 5-8 ágúst 2021

Íslandsmótið verður haldið samkvæmt áætlun. Þó innan þeirra takmarkana sem settar eru í reglum um keppnishald. Það sem breytist er að fyrirhuguð grillveisla verður slegin af og ekki boði upp á neinar aðrar veitingar. Einnig er mikilvægt að keppendur og áhorfendur virði reglur og anda þeirra. Hér er hægt að kynna sér sóttvarnarreglur SÍL