Siglingakaffi

Það viðraði vel á siglingamenn fyrir kaffispjall á svölunum í dag. Stemningin var góð og spenningur fyrir næstu mánuðum.