Sjókajaknámskeið fyrir byrjendur.

Haldið verður sjókajaknámskeið fyrir byrjendur 11. ágúst næst komandi. Námskeiðið hefst kl. 18.00 og líkur um kl. 21.00.
Skráning og upplýsingar hjá David Olaf í síma 848-8569 og davidolaf87@gmail.com
Lámarksfjöldi er 4 og námskeiðið kostar 15.000 kr.
Farið verður í gegnum allan grunninn: hvað er kajak, grunnáratök, bjarganir og
búnaður.
Búnaður innifalinn en einnig hægt að koma með eigin bát og búnað.