Skráning á siglinganámskeið hafinn.

Skráning á siglinganámskeið Nökkva er hafinn. Skráning fer fram í Nóra iba.felog.is Þar er hægt að skrá stakar vikur 13000 kr, kaupa 4 vikur á 39000 kr eða allt sumarið á 60000 kr. allt eftir þvi hvað hentar. Nánari upplýsingar eru hér á síðunni Barnanámskeið eða á siglingaklubburinn@gmail.com