Skráning hafin á siglinganámskeið barna.

Skráning er hafin á hin sívinsælu siglinganámskeið barna. Fyrsta námskeið hefst 7. júní n.k. Nökkvi notast nú við Sportabler síðuna fyrir allar skráningar hjá félaginu á slóðinni: www.sportabler.com/shop/nokkvi  Frekari upplýsingar má sjá hér. Fyrir frekari upplýsingar er hægt að senda póst á siglingaklubburinn@gmail.com