Sumarnámskeið barna hefjast 15, júní

Skráning mun fara framm í Nóra. Við biðjumst velvirðingar á villu í kerfinu þar sem nýju námskeiðin sjást ekki og börn sem voru á vikunámskeiðum í fyrra eru skráð á sömu vikur í ár. Unnið er að því að viðgerð.

Nánar um námskeiðin