Velheppnuðu Íslandmóti á Pollinum lokið

Mynd: Hilmar Guðmundsson
Mynd: Hilmar Guðmundsson

Íslandmótinu í siglingum á kænum lauk á laugardaginn.  Þátttakendur voru 37 í fimm flokkum. Sigldar voru 7 umferðir á tveim dögum við góðar aðstæður og get mótið í alla staði vel fyrir sig þrátt fyrir sóttvarnartakmarknir.  Keppendur Nökkva stóðu sig vel, þau voru mörg að þreytta  frumraun sinni á Íslandsmóti og eigum við væntalega eftir að sjá meira frá þeim í framtíðinni.  Íslandmeistarar uðru Þorlákur Sigurðsson Nökkva í Laser Radial, Hrafnkell Stefán Hannesson Brokey í Laser 4.7, Þórhildur Lilja Einarsdóttir Nökkva Rs Tera.  Daníel Ernir Gunnarsson í Optimist A flokk,  Alegra Schwoerer Nökkva í Optimist B flokk og Aðalsteinn Jens Loftsson Ými opinn flokk.

Önnur úrslit má sjá hér.