Verum félagar í Nökkva, byggjum sterkt félag.

Nú hafa greiðsluseðlar fyrir félagsgjald 4000 kr. verið send á alla félaga Nökkva. Félagsgjaldið hefur er hugsað til að standa straum að því að vinna að betri aðstöðu fyrir sjósport á Pollinum, sem fellst bæði í uppbygginu aðstöðu og hagsmunagæslu. Einnig fá félagar afslátt af leigu á búnaði, aðgang að búningsaðstöðu. Einnig er hægt að greiða Aðstöðugjald sem nú er á tilboði út júní 15.000 kr.(félagsgjald inn í því) við það fæst aðgangur að kajökum, seglbrettum og skútum félagsins án frekara gjalds. Hægt er að klára greiðslu þess með því að leggja inn á reiking Nökkva: Reikningsnúmer 0162-26-004231 kennitala 450979-0319 sendið kvittun á nokkvi.gjaldkeri@gmail.com

Við viljum hvetja alla til að styrkja félagið sitt áfram og stuðla þannig að öflugu sjósportlífi á pollinum um ókomna framtíð og ekki síst að hvetja félagsmenn okkar til að vera lífið á pollinum.  Allir í bátanna!