Vetrarstarfið hafið.

Vetrarstarf Nökkva í nýju húsnæði hófst með sunnudagskaffi kjölbátafólks þar sem rætt var allt milli himins og jarðar tengt siglingum.  Næsta á dagskrá er svo félagsfundur á fimmtudaginn n.k. klukkan 20.00. Hvetjum alla til að mæta sem áhuga hafa á útivist á Pollinum.  Þó skal því haldið til haga að róðrardeildinn heldur áfram sjósókn yfir veturinn þegar veður leyfir.