Fréttir

Daði Jón Hilmarsson tekur þátt í EM liðakeppni á Rs Aero

Daði Jón hóf í dag keppni á Evrópumóti ungmenna í liðakeppni á Rs Aero bátum sem haldið er í Cagliari á Sardinia. Samkvæmt fréttum gengu æfingar vel í gær og hófst keppni nú í morgun. Liðkeppi í siglingum fer þannig fram að tveir keppa saman í liði þau etja síðan kappi við annað lið það lið sem endar með annan keppenda sinn í síðasta sæti dettur út.