28.08.2022
Akureyrar og lokamót SÍL á kænum var haldið laugardaginn 27. ágúst. Keppt var í 5 flokkum og alls mættu 31 keppandi til leiks. Aðeins þurfti að bíða eftir vindinum til að hefja keppni en hafgolan kom að lokum til að gera gott mót. Alls voru sigldar 5 umferðir sem tókust allar vel og sýndu keppendur sínar allra bestu hliðar.
10.08.2022
Tilkynning um keppni er nú aðgengileg.
07.08.2022
Íslandsmót í siglingum á kænum fór fram í Hafnarfirði 4-6 ágúst. Aðstæður til keppni voru ágætar, góður vindur 2 fyrstu daganna en því miður enginn vindur 3 daginn sem truflaði þó ekki gleði keppenda. Nökkvi sendi keppendur í til keppni í 3 flokkum af 4 sem keppt var í Rs Teva, Optimist og ILCA 6. Þorlákur Sigurðsson frá Nökkva varð íslandsmeistari í ILCA 6 flokk með glæsibrag vann allar umferðir mótsins og Kveldúlfur Snjóki Gunnarsson Nökkva varð íslandsmeistari á Rs Tera. Aðrir keppendur stóðu sig einnig vel. Elisabet Ósk Jónsdóttir var 2. í Rs Tera og Olaf Gnidziejko var í 3. sæti og Þórir Steingrímsson 4. í sama flokk. Mahaut Ingiríður Matharel varð 6. í Optimist flokk.
07.08.2022
Íslandsmót í siglingum á kænum fór fram í Hafnarfirði 4-6 ágúst. Aðstæður til keppni voru ágætar, góður vindur 2 fyrstu daganna en því miður enginn vindur 3 daginn sem truflaði þó ekki gleði keppenda. Nökkvi sendi keppendur í til keppni í 3 flokkum af 4 sem keppt var í Rs Teva, Optimist og ILCA 6. Þorlákur Sigurðsson frá Nökkva varð íslandsmeistari í ILCA 6 flokk með glæsibrag vann allar umferðir mótsins og Kveldúlfur Snjóki Gunnarsson Nökkva varð íslandsmeistari á Rs Tera. Aðrir keppendur stóðu sig einnig vel. Elisabet Ósk Jónsdóttir var 2. í Rs Tera og Olaf Gnidziejko var í 3. sæti og Þórir Steingrímsson 4. í sama flokk. Mahaut Ingiríður Matharel varð 6. í Optimist flokk.