Fréttir

Myndir frá æfingabúðum SÍL á Akranesi

Siglinganámskeið á kjölbátum

Skráning Námskeið á kjölbátum eru hafinn. Skráning og nánari upplýsingar eru í síma 8983325 eða á siglingaklubburinn@gmail.com. Stefnt er að klára námskeiðið á tveimur vikum og að siglingatími á sjó sé 10-12 klst. Markmið námskeiðsins er að nemandi sé tilbúinn fyrir verklegt skemmtibátapróf.

Skráning í Nóra er komin í lag

Nú er aftur hægt að skrá í gegnum Nóra kerfið á iba.felog.is. Við biðjumst velvirðingar á töfunum og vonu að það komi ekki að sök.

Sumarnámskeið barna hefjast 15, júní