Fréttir

Aðalfundur Nökkva

Aðalfundur Nökkva 2023 verður haldinn 28. febrúar n.k. kl. 18.00 í félagsaðstöðu Nökkva við Drottningarbraut. Venjuleg aðalfundastörf Þau sem hafa áhuga á að starfa í stjórn og nefndum í félaginu hafið samband við Tryggva á netfanginu siglinaklubburinn@gmail.com eða síma 8983325 best eftir kl. 14 á daginn. Sérstaklega er vöntun á gjaldkera fyrir félagið. Stjórnin