Fréttir

Skráning í félagið

Nú er hægt að skrá sig í félagið hér á heimasíðunni. Bara klikka á “skráning í félagið” og fylla út formið sem birtist og senda. Félagsgjald 4000 kr eða aðstöðugjald 15000 kr (athugið tilboð út júní 2020) er hægt að greiða inn á reikning félagsins, Reikningsnúmer 0162-26-004231 kennitala 450979-0319 sendið kvittun á nokkvi.gjaldkeri@gmail.com

Nökkvi fær kærkomna gjöf.