Fréttir

Félagsgjöld

Nú er nýtt tímabil er að hefjast 1. apríl búið er að opna fyrir greiðslu félagsgjalda, ásamt aðstöðu- og geymslugjöldum. Greitt er inn á sportabler.com/shop/nokkvi Sportabler heldur jafnframt utan um félagatal Nökkva, þannig að við biðjum þau sem eru nú þegar félagar og vilja vera það áfram að borga gjaldið inn á Sportabler og styðja þannig áframhaldandi uppbygginu félagsins. Smá saman er síðan stefnt að því að öll félags- aðstöðu og geymslugjöld miðist við 1. apríl. Kveðja Stjórn Nökkva