Fréttir

Til hamingju Nökkvi

Sigurgeir Svavarsson verktaki afhenti formanni Nökkva lyklana að nýju húsi félagsins á hádegi í dag. Þetta er stór dagur fyrir Nökkva enda búið að bíða lengi eftir góðri aðstöðu fyrir siglinga- kjak- og róðrafólk og öðru sjóportáhugafólki. Stjórn Nökkva vill þakka verktökum, hönnuðum, starfsfólki Akureyrarbæjar og bæjarfulltrúum sem hafa gert þetta að veruleika. Hér er hugsað stórt og vandað til verks og óhætt að segja að allir sem að þessu koma geti verið stoltir af framkvæmdinni.

Nökkvadagur 10 júlí.

Nú er komið að hitting í Nökkva milli kl. 11 og 14. 10 júlí. Skútur, kajak og jafnvel seglbretti. Nú er tækifærið til að kynnast klúbbunum.

Íslandsmót á kænum daganna 5-8. ágúst 2021

Tilkynning um keppni. Klikkið á fréttina til að sjá allar upplýsingar.