Fréttir

Langar þig að læra að sigla skútu?

Siglingaklúbburinn Nökkvi býður upp á tveggja sólahringa námskeið í skútusiglingum vorið 2021. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa enga eða litla reynslu af skútusiglingum en hafa áhuga á því að kynnast lífinu um borð, hvernig það er ferðast á sjó og upplifa fegurð landsins frá nýju sjónarhorni.