Fréttir

Æfingar hjá Nökkva í maí

Hér er hægt að sjá hvenær æfingar verða í maí þangað til þær færast á fasta æfingatíma í sumar. Veður getur haft áhrif á áætlunina.

Skráning í félagið

Nú er hægt að skrá sig í félagið hér á heimasíðunni. Bara klikka á “skráning í félagið” og fylla út formið sem birtist og senda. Félagsgjald 4000 kr eða aðstöðugjald 15000 kr (athugið tilboð út júní 2020) er hægt að greiða inn á reikning félagsins, Reikningsnúmer 0162-26-004231 kennitala 450979-0319 sendið kvittun á nokkvi.gjaldkeri@gmail.com

Nökkvi fær kærkomna gjöf.

Ný stjórn kosin á aðalfundi Nökkva

Aðalfundur Nökkva var haldinn í Íþróttahöllinni Akureyri 18. mars síðast liðinn. Þokkalega mæting var á fundinn þrátt fyrir að aðstæður sem upp voru og nokkrir stjórnarmenn í sóttkví.

Athugið breyta tímasetningu og staðsetningu aðalfundar

Aðalfundur Nökkva

Aðalfundur Nökkva verður haldinn miðvikudaginn, 18. mars 2020 frá 18:00 til 21:00.